Greinar og pistlar

Á þessari síður verða greinar og pistlar eftir Marinó gert smátt og smátt aðgengilegt

Upplýsingaöryggi, netöryggi, persónuvernd og áhættustjórnun

Tengla í hina ýmsu pistla um efni tengt upplýsingaöryggi, netöryggi og persónuvernd er hægt að nálgast hér. Eru þeir í öfugri aldursröð, þ.e. nýjasta efnið fyrst.

DORA - Kynning - Apríl 2024

DORA - Introduction - April 2024 (English)

Áhættustjórnun, áfallaþol og áhættumat - Apríl 2024

Risk Management, Resilience, Risk Assessment - April 2024 (English)

Rafræn skilríki og öryggi snjallsíma - Uppfært í nóvember 2023, upphaflega birt í september 2014

Information Security and Privacy Management Framework - Október 2023 (á ensku)

When people fail - Október 2023 (á ensku)

Is banking security based on single point of failure? - Október 2023 (á ensku)

Data Sovereignty, Data Recidency, Data Proecssing Chain - Ágúst 2023 (á ensku)

Upplýsingaöryggi/netöryggi - Desember 2013

Útbreiðsla vírusa, landfræðileglega Íslands og landlægt kæruleysi - Vírusvörn í jólapakkann? - Desember 2011

Ekkert stoppar ásetning til illra verka - Málið er að uppgötva illvirkin í tæka tíð - Febrúar 2011

Smákökubakstur og skriftir á vefsvæðum - Maí 2010

Einkatölvupóstur og fyrirtækjatövlupóstur - Október 2009

Mannleg einfeldni oft hættulegust - Október 2009

Heartland málið er grafalvarlegt - Febrúar 2009

Kortasvikin ná til Íslands - Nóvember 2008

Hætta af þráðlausum netum - Ágúst 2008

Hvaða reglur gilda um þinn vinnustað - Júlí 2008

Í þögninni eftir storminn kemur þroskinn - Júní 2008

Rafræn skilríki opna dyr að nýjum tímum - Nóvember 2007

“Hvalveiðar” í staðinn fyrir að fara til “fiskjar” - Október 2007

Hvernig á að bregðast við tölvuglæpum - Maí 2007


Upplýsingatækni

Á árunum 1992-1996 var ég með mismunandi fasta pistla um upplýsingatæknimál í Viðskiptablaði, viðskiptasíðum og sérblöðum Morgunblaðsins. Hugmyndin er að safna þeim skrifum saman hér.


Ég hef látið þjóðfélagsmál mig miklu varða allt frá því á 9. áratugnum. Hér verða tengdir við pistlar sem birtir hafa verið í hinum ýmsu fjölmiðlum. Bloggskrif eru hér undanskilin, en þau verða smátt og smátt færð yfir á vefinn Á asnaeyrum.